Ólafur Arnalds frumsýnir nýtt myndband

Ólafur Arnalds
Ólafur Arnalds Valdís Þórðardóttir

Ólafur Arnalds frumsýnir nýtt myndband á nýjum og uppfærðum vef Monitor.is. Það var gert við lagið 3055 af þýsku fyrirtæki er nefnist ZOO. Myndbandið er gert með þrívíddartölvutækni og athygli vekur hversu fagmannlega það er unnið en hróður tónlistarmannsins fer ört vaxandi. Ólafur hefur verið á nær stanslausu tónleikaferðalagi í tvö ár en spilar næst hér á Iceland Airwaves.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar