Frá Hong Kong til Grímseyjar!

mbl.is

Grímsey | Stór sjónvarpshópur alla leið frá Hong Kong, alls ellefu manns, sótti Grímsey heim á dögunum. Með í för var „heimsfrægur“ leikari og sjónvarpskynnir í Asíu, Richie Jen að nafni.

Markmið komunnar til nyrstu byggðar var að kynna fyrir Hong Kong-búum, sem telja átta milljónir manna, hvernig daglega lífið gengur fyrir sig í lítilli byggð á heimskautsbaug. Richie Jen tók viðtöl við börnin í grunnskólanum og fylgdi einum skóladrengnum eftir um eyjuna og inn á heimili hans til að fræðast um líf fjölskyldunnar í vinnu og frístundum. Skólakrökkunum fannst spennandi að vera með sjónvarpsfólkinu og kynna fyrir því skóladaginn, íþróttaiðkanir og útileiki í litlu þorpi við nyrsta haf.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir