Mills fær kaldar kveðjur

Heather Mills og Paul McCartney.
Heather Mills og Paul McCartney. AP

Paul McCart­ney send­ir fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni, Heather Mills, kald­ar kveðjur í nýju lagi sem kall­ast „Not­hing Too Much, Just Out Of Sig­ht“.

Þetta er haft eft­ir frétta­vefn­um Bang Showbiz sem seg­ir að þess­um ljóðlín­um sé beint til Mills: „Það síðasta sem þú gerðir var að reyna að svíkja mig. Það renn­ur mér seint úr minni.“

Og síðar í lag­inu: „Ég man þig vel. Þú sveikst mig. Ég stóðst ekki töfr­ana.“ Lagið end­ar svo á þess­um lín­um: „Og nú átt þú fé en enga mannasiði.“ Í ljósi skilnaðar­sögu McCart­neys og Mills dylst það eng­um að þess­um orðum er beint að Mills.

Nýja lagið kem­ur út á næstu plötu Firem­an, Electric Argu­ments sem er hliðar­verk­efni McCart­neys og upp­töku­stjór­ans Youth og kem­ur út á veg­um One Little Indi­an í næsta mánuði. Youth og McCart­ney hafa áður sent frá sér tvær ósungn­ar plöt­ur und­ir Firem­an-nafn­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Allir virðast hafa álit á því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu þínu innra barni gott foreldri með þvi að hleypa því út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Allir virðast hafa álit á því sem þú tekur þér fyrir hendur. Vertu þínu innra barni gott foreldri með þvi að hleypa því út.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir