Nick Nolte slapp út úr brennandi húsi

Nick Nolte.
Nick Nolte. Reuters

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Nick Nolte slapp naumlega þegar hús hans í Malibu í Kalíuforníu brann til grunna í dag. Nolte komst út úr húsinu með því að brjóta rúðu í glugga og stökkva út.

Að sögn lögreglu slapp Nolte, sem er 67 ára, með skurð á hendi eftir að hafa brotið rúðuna. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Tjónið er metið á 3,5 milljónir dala, jafnvirði um 400 milljónir króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan