Harmleikur allrar þjóðarinnar

Bubbi Morthens tónlistarmaður segir að sá dagur muni koma að menn finni sökudólga þeirrar bankakreppu sem nú sé skollin á. En kannski eigi þjóðin öll einhverja sök og nú verði menn að standa saman. Hann segir að harmleikur eigi sér stað í íslensku þjóðfélagi.  Það séu áttatíu og fimm þúsund hluthafar í íslenska bankakerfinu ekki tíu auðmenn. Fjöldi folks mætti á Austurvöll til að hlusta á Bubba og fleiri tónlistarmenn í hádeginu. Bubbi hvatti fólk til að standa saman, hugsa um fjölskyldu og vini. Peningar væru ágætir en þeir væru ekki guð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar