Yoko gefur þjóðinni gjaldeyri

 

Íslenska þjóðin fékk verðlaun í dag fimmtíu þúsund dollara frá Yoko Ono í sérstök friðarverðlaun. Verðlaunin koma sér ágætlega í bankakreppunni þar sem gjaldeyrir er af skornum skammti en renna að þessu sinni til Rauða Krossins til að styrkja samskipti íslenskra og palestínskra ungmenna.

Forseti Íslands veitti verðlaunum viðtöku og ræddi stuttlega um þá erfiðleika sem þjóðin stendur frammi fyrir. Hanna Birna Kristjánsdóttir ræddi líka erfiðleikana en bankakreppan setur mark sitt á allt þessa dagana. Athöfnin litla í Höfða þar sem Vandana Shiva indverskur forkólfur lífrænnar ræktunar hlaut einnig verðlaun fékk alþjóðlega athygli vegna ástandsins.

Það er einlæg ósk Yoko Ono sem er hér stödd ásamt syni sínum Sean Lennon að íslenska þjoðin og umheimurinn sameinist í bæn klukkan átta í kvöld þegar kveikt verður á friðarsúlunni í Viðey en í dag er einmitt afmæælisdagur Johns Lennon.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Náinn vinur þinn vekur undrun þína. Þú ert að standa þig frábærlega vel í nýja lífsstílnum, haltu áfram á sömu braut.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Náinn vinur þinn vekur undrun þína. Þú ert að standa þig frábærlega vel í nýja lífsstílnum, haltu áfram á sömu braut.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach