Lisa Marie Presley, dóttir rokkkóngsins Elvis Presley, fæddi tvíburadætur þann 7. október. Talsmaður hennar segir stúlkurnar hafa veri teknar með keisaraskurði og að móður og börnum heilsist vel. hafa þær hlotið nöfnin Finley og Harper.