Slökkt á fossum Ólafs í kvöld

Fossar Ólafs Elíassonar í Austurá í New York
Fossar Ólafs Elíassonar í Austurá í New York AP

Slökkt verður á foss­um Ólafs Elías­son­ar í Austurá í New York í kvöld en kveikt hef­ur verið á foss­un­um í fimmtán vik­ur. Foss­arn­ir voru form­lega vígðir í lok júní og áttu að vera í gangi frá 7 á morgn­ana fram til 10 á kvöld­in. Í sept­em­ber var hins veg­ar tím­inn sem þeir voru í gangi stytt­ur um helm­ing vegna kvart­ana þar sem salt­vatnið sem streymdi um þá hafði skaðleg áhrif á gróður í ná­grenn­inu. Hafa foss­arn­ir verið í gangi frá klukk­an 12:30 til 21 frá því um miðjan sept­em­ber.

Vinna við gerð þeirra tók tvö ár en foss­ar Ólafs eru stærsta verkið sem sett er upp af borg­ar­yf­ir­völd­um í New York frá því að hjón­in Christo og Je­anne-Clau­de settu upp verkið Gates upp árið 2005.

Nán­ar um foss­ana
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son