Aniston og Mayer saman á ný?

Jennifer Aniston.
Jennifer Aniston. AP

Leikkonan Jennifer Aniston og tónlistarmaðurinn John Mayer eru sögð tekin saman að nýju eftir að hafa slitið u.þ.b. tólf vikna sambandi sínu í síðasta mánuði. Sást m.a. til þeirra þar sem þau komu saman í einkaþotu til Los Angeles í gær. 

Parið mun hafa veið að koma frá New York þar sem Jennifer er sögð hafa verið í verslunarferð til að búa sig undir kynningu tveggja nýrra kvikmynda sinna ‘He’s Just Not That Into You’ og ‘Marley And Me’.

John Mayer
John Mayer Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar