Nafnið byggt á misheyrn

Umslag nýju Sigur Rósar plötunnar
Umslag nýju Sigur Rósar plötunnar mbl.is

Á tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com birtist í gær langt viðtal við bassaleikara hljómsveitarinnar Sigur Rósar, Georg Hólm. Þar ræðir hann meðal annars um nýjustu plötu sveitarinnar við blaðamann og ljóstrar því upp hvaðan nafnið á laginu „Gobbledigook“ er komið.

„Við kölluðum lagið kobbedíkobb, eins og hljóðið er kallað á íslensku sem hófar hesta gefa frá sér. Ég held að það sé „clippity-clop“ á ensku,“ segir Georg og bætir því við að upptökustjórinn þeirra hafi misheyrt nafnið og skrifað það niður sem „gobbledigook“ sem merkir illskiljanlegt mál á ensku.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir