Engin kreppa hjá Bubba í Köben

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens. mbl.is/Eggert

Tölu­vert hef­ur borið á því að und­an­förnu að fólk hafi af­bókað ut­an­lands­ferðir vegna aðstæðna í ís­lensku efna­hags­lífi, og stöðu ís­lensku krón­unn­ar. Aðdá­end­ur Bubba Mort­hens virðast ekki ætla að láta slík smá­atriði á sig fá ef eitt­hvað er að marka mik­inn áhuga á tón­leik­um kapp­ans í Kaup­manna­höfn á laug­ar­dag­inn.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Express-ferðum hef­ur ekk­ert verið um af­bók­an­ir, og er raun­ar upp­selt í all­ar pakka­ferðir á tón­leik­ana. Það er þó ekki öll nótt úti því enn er hægt að kaupa flug og miða á tón­leik­ana.

Bubbi hef­ur ann­ars verið í miklu stuði síðan bankakrepp­an skall á, og vilja gár­ung­arn­ir meina að hann njóti sín jafn­vel bet­ur í kreppu en góðæri. Það er því spenn­andi að sjá hvort hann fer að semja eins góða tónlist og hann gerði á fyrri hluta ní­unda ára­tug­ar síðustu ald­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason