Listin vinsælli en bankarnir

Sirkus er framlag Kling og bang á Art Frieze í …
Sirkus er framlag Kling og bang á Art Frieze í London. mbl.is/G.Rúnar

Íslensk list getur sér gott orð í London þó að bankastarfsemin geti ekki af sér gott orð þessa dagana. Á Art Frieze listaráðstefnunni hefur Kling og bang sett upp gamla Sirkus, barinn sem áður stóð við Klapparstíg í Reykjavík. Adrian Searl hjá Guardian fór og fékk sér einn freyðandi Thule á Sirkus og segist ekki hafa þurft að greiða fyrir með íslenskum mattador-peningum.

Hann skrifar að eftir bjórinn hafi hann hins vegar viljað rjúka á næsta bankamann og rífa af honum höfuðið að hætti víkinga en því miður hafi engum bankamönnum verið hleypt inn á Art Frieze svo snemma morguns.

Sjá umfjöllun Guardian hér.

Sjá myndskeið um undirbúning Kling og bang fyrir Art Frieze.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka