Dorrit bjartsýn á framtíðina

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, segir að lopapeysur fari aldrei úr tísku. Sjálf klæðist hún þeim við hvert tækifæri. Í viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins ræðir Dorrit um íslenskukunnáttu, ferðamennsku og pönnukökur, lýsi og lopapeysur. Og um stöðu þjóðarinnar á erfiðum tímum.

Hún er bjartsýn á framtíðina.  ,,Við munum koma út úr þessari kreppu sterkari og betri en áður," segir forsetafrúin. Og bætir við að efnishyggjan undanfarin ár sé ekki raunverulegur heimur. ,,Hver þarf þetta allt?"

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen