Mette-Marit fékk heilahristing í Kiev

Mette-Marit krónprinsessa.
Mette-Marit krónprinsessa.

Norsku krónprinsessunni Mette-Marit skrikaði fótur á tröppum höfuðstöðva samtaka sem vinna í þágu alnæmissjúkra í Kiev, höfuðborg Úkraínu í morgun og hlaut hún léttan heilahristing. Prinsessan þurfti að aflýsa heimsókn á miðstöð fyrir alnæmissjúka.

Í norska dagblaðinu Aftonbladet kemur fram að prinsessan er rúmföst eftir fallið og fór hún í rannsókn á sjúkrahúsi í morgun en niðurstaðan er sú að hún þarf samkvæmt læknisráði að halda kyrru fyrir í tvo daga.

Ekki er ljóst hvort prinsessan þarf að breyta ferðaáætlun sinni en til stóð að hún færi með flugi seint á miðvikudag.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir