Martin sló ritstjóra Q

Chris Martin.
Chris Martin. Reuters

Breska poppstjarnan Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, er sagður hafa slegið aðalritstjóra tónlistartímaritsins Q í andlitið á verðlaunahátíð blaðsins fyrr í þessum mánuði.

Paul Rees, ritstjóri, er sagður hafa verið með einhverjar dylgjur um samband leikkonunnar Gwyneth Paltrow, eiginkonu Martins, við leikarann Brad Pitt en þau Paltrow og Pitt bjuggu saman um tíma. 

Mun Martin hafa slegið Rees í brjóstið eftir að ritstjórinn reyndi að gera gott úr málunum og tók um axlir Martins.

Þess má geta, að Coldplay fékk verðlaun Q fyrir bestu plötuna:  Viva la Vida - or Death and all his Friends.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir