Martin sló ritstjóra Q

Chris Martin.
Chris Martin. Reuters

Breska popp­stjarn­an Chris Mart­in, söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Coldplay, er sagður hafa slegið aðal­rit­stjóra tón­list­ar­tíma­rits­ins Q í and­litið á verðlauna­hátíð blaðsins fyrr í þess­um mánuði.

Paul Rees, rit­stjóri, er sagður hafa verið með ein­hverj­ar dylgj­ur um sam­band leik­kon­unn­ar Gwyneth Paltrow, eig­in­konu Mart­ins, við leik­ar­ann Brad Pitt en þau Paltrow og Pitt bjuggu sam­an um tíma. 

Mun Mart­in hafa slegið Rees í brjóstið eft­ir að rit­stjór­inn reyndi að gera gott úr mál­un­um og tók um axl­ir Mart­ins.

Þess má geta, að Coldplay fékk verðlaun Q fyr­ir bestu plöt­una:  Viva la Vida - or De­ath and all his Friends.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir