„Krúttkynslóðin" er rangnefni

Sigur Rós beittasta íslenska hljómsveit samtímans.
Sigur Rós beittasta íslenska hljómsveit samtímans. mbl.is/Eggert

Páll Ragn­ar Páls­son, tón­skáld, seg­ir í grein í Les­bók á morg­un að hug­takið „krútt­kyn­slóð" sé rang­nefni á ákveðnum hópi lista­manna, einkum tón­list­ar­manna.

Grein Páls Ragn­ars er svar við skrif­um Vals Gunn­ars­son­ar í síðustu Les­bók þar sem því var haldið fram að krútt­kyn­slóðin hefði nú sungið sitt síðasta.

Páll Ragn­ar seg­ir þetta ótíma­bæra dán­ar­fregn hjá Vali. Hann mót­mæl­ir því einnig að um­rædd­ur hóp­ur lista­manna taki ekki af­stöðu til sam­fé­lags­mála. „Sig­ur Rós er án efa beitt­asta ís­lenska hljóm­sveit sam­tím­ans," seg­ir hann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú veist ekki hversu rosalega ákafur þú getur verið án þess að reyna það. Semdu hreyfingarnar við dansverk lífs þíns jafnóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú veist ekki hversu rosalega ákafur þú getur verið án þess að reyna það. Semdu hreyfingarnar við dansverk lífs þíns jafnóðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son