Lohan kippt út úr Ugly Betty

America Ferrera aðaleikkona þáttanna Ugly Betty.
America Ferrera aðaleikkona þáttanna Ugly Betty. Reuters

Til­kynnt hef­ur verið að hætt hafi verið við áform um að leik­kon­an Lindsay Loh­an komi fram í sex þátt­um í sjón­varpsþáttaröðinni Ugly Betty.

Sög­um ber ekki sam­an um ástæður þessa en svo virðist sem Loh­an og aðalleik­konu þátt­anna America Fer­rera hafi lent sam­an við upp­tök­ur þeirra.

Vin­ir Loh­an staðhæfa að Fer­rera hafi verið and­styggi­leg við hana og er því jafn­vel haldið fram að hún hafi kippt niður um hana bux­un­um. Aðrir heim­ild­ar­menn staðhæfa að Loh­an hafi frá upp­hafi farið í taug­arn­ar á starfs­fólki þátt­anna vegna yf­ir­læt­is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þér verður treyst fyrir miklu leyndarmáli og mátt alls ekki bregðast því trausti. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber líka að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka