Latibær tilnefndur til Bafta-verðlauna

Latabæjarfólkið.
Latabæjarfólkið.

Íslensku sjónvarpsþættirnir um Latabæ eru tilefndir til svonefndra Bafta-verðlauna í Bretlandi í flokki barnaefnis sem bestu alþjóðlegu barnaþættirnir. Latibær fékk þessi verðlaun árið 2006. Verðlaunin verða veitt í Lundúnum 30. nóvember.

Ásamt Latabæ eru þættirnir iCARLY, Phineas & Fern og Yo Gabba Gabba tilnefndir í alþjóðaflokki. 

Tilnefningar til Bafta-verðlauna fyrir barnaefni

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup