Yfirmaður hjá BBC segir af sér

Gamanleikarinn Russell Brand gengur stundum á ystu nöf í ummælum …
Gamanleikarinn Russell Brand gengur stundum á ystu nöf í ummælum sínum. Reuters

Yf­ir­maður Radio Two, einn­ar af rás­um breska rík­is­út­varps­ins BBC, sagði af sér í dag vegna þess upp­náms, sem orðið hef­ur vegna móðgandi um­mæla sem féllu í skemmtiþætti á út­varps­rás­inni. Stjórn­end­um þátt­ar­ins var í gær vikið frá störf­um tíma­bundið og í kjöl­farið sagði ann­ar þeirra af sér.

Deil­an snýst um um­mæli, sem út­varps­maður­inn   Jon­ath­an Ross og leik­ar­inn  Rus­sell Brand létu falla um leik­ar­ann  Andrew Sachs og dótt­ur­dótt­ur hans, Georg­ina Baillie. 

Lesley Douglas, yf­ir­maður Radio Two, sagði af sér í dag og sagðist í yf­ir­lýs­ingu harma mjög að út­varps­rás­in hefði orðið upp­spretta jafn hraðra deilna. Bað hún  Andrew Sachs og fjöl­skyldu hans jafn­framt af­sök­un­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mundu að hlutirnir eru ekki bara hvítir eða svartir. Hafðu þitt á hreinu áður en þú hefur upp raust þína um menn og málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mundu að hlutirnir eru ekki bara hvítir eða svartir. Hafðu þitt á hreinu áður en þú hefur upp raust þína um menn og málefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant