10 bestu hrollvekjurnar fyrir Hrekkjavöku

The Exorcist. Faðir Merrin hugsar sig um stuttu áður en …
The Exorcist. Faðir Merrin hugsar sig um stuttu áður en hann kemst augliti til auglitis við sjálfan djöfulinn. Ein magnaðasta mynd sögunnar.

A f einhverjum ástæðum njótum við þess að láta hræða úr okkur líftóruna. Í Bandaríkjunum hefur myndast hefð fyrir því að gefa út hrollvekjur á Hrekkjavöku, sem var í gær, en íslenskir skemmtistaðir kjósa að halda upp á hana í kvöld. Fyrir þá sem kjósa frekar að hanga heima er tilvalið að mæla með nokkrum frábærum myndum sem fá hárin til þess að rísa aftan á hálsinum. Athugið að myndirnar á þessum lista eru alls ekki fyrir viðkvæma.

The Exorcist (1973)

Texas Chainsaw Massacre (1974)

Halloween (1978)

 The Shining (1980)

Evil Dead (1981)

Evil Dead The Exorcist Night of the Living Dead

Scream (1996)

Event Horizon (1997)

The Sixth Sense (1999)

The Ring (2002)

Saw (2004)

Texas Chainsaw Massacre. Fremur snyrtilegt veggspjald við afar blóðuga og …
Texas Chainsaw Massacre. Fremur snyrtilegt veggspjald við afar blóðuga og ógeðslega kvikmynd.
The Shining. Kubrick breytti sögu Stephen King á réttum stöðum.
The Shining. Kubrick breytti sögu Stephen King á réttum stöðum.
Evil Dead Myndin sem gerði Bruce Campbell að költ-hetju.
Evil Dead Myndin sem gerði Bruce Campbell að költ-hetju.
Event Horizon. Sam Neill fer á kostum sem hinn skuggalegi …
Event Horizon. Sam Neill fer á kostum sem hinn skuggalegi Dr. Weir.
The Ring. Þú deyrð sjö dögum eftir að hafa horft …
The Ring. Þú deyrð sjö dögum eftir að hafa horft á myndina.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar