Kanínurnar flytja út

Hugh Hefner með nokkrum kanínum.
Hugh Hefner með nokkrum kanínum. Reuters

Allar kærustur Hughs Hefner eru á leiðinni út úr höfuðsetri Playboy-eigandans. Orðrómur er uppi um að Hefner hafi í huga að breyta um lífsstíl og búa einn í setrinu, án vinkvenna sinna.

Kanínurnar, eins og kærustur hans eru oft kallaðar, hafa upp á síðkastið sést með nýja menn upp á arminn. Holly Madison hefur verið að slá sér upp með sjónvarpstöframanninum Criss Angel og jafnvel Kendra Wilkinson (aðal-kærasta Hefners) hefur sést með ónefndum manni úti á lífinu. Talað er um að þær tvær séu þegar fluttar út en Bridget Marquardt segist vera á leiðinni út bráðlega. Getur verið að Hefner hafi ákveðið að taka upp skírlífi í ellinni?

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar