Ódýr vodki á Íslandi?

Bretar virðast tengja Íslendinga mikið við vodka.
Bretar virðast tengja Íslendinga mikið við vodka. mbl.is/G. Rúnar

Ísland er á allra vör­um um þess­ar mund­ir. Í sunnu­dagsút­gáfu breska blaðsins The Times er fjallað um hvert Bret­ar eigi kost á að skella sér í frí á næst­unni, í grein á léttu nót­un­um. Veik­ing punds­ins að und­an­förnu er sögð úti­loka nokkra val­kosti en Ísland er nefnt sem kost­ur.

„Ísland er aug­ljós­lega tölu­vert ódýr­ara en það var á þess­um tíma á síðasta ári, aðallega vegna þess að allt landið fór í klessu. En er Ísland í al­vör­unni staður­inn þar sem maður finn­ur upp­lífg­andi vetr­ar­sól? Ekki nema þú kunn­ir best við vetr­ar­sól­ina skamm­vinna og kalda, rammaða inn af tutt­ugu klukku­tím­um af myrkri, sem eng­in leið er að hlýja sér í nema með því að drekka (nú mun ódýr­ara) vod­ka,“ seg­ir í grein­inni.

Niðurstaða blaðamanns­ins er að Bret­ar ættu að skella sér til Suður Afr­íku í frí.

Um­fjöll­un The Times

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú hefur í mikinn reynslusjóð að sækja og átt því að vera vel undir erfið verkefni búinn. Vonandi er þér sama þótt augu allra hvíli á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú hefur í mikinn reynslusjóð að sækja og átt því að vera vel undir erfið verkefni búinn. Vonandi er þér sama þótt augu allra hvíli á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason