Hrekkjavökusvipur á skemmtunum

Þessi voru á hrekkjavökuskemmtun í Tunglinu í gærkvöldi.
Þessi voru á hrekkjavökuskemmtun í Tunglinu í gærkvöldi. mbl.is/hag

Svonefnd hrekkavaka var haldin var víða um heim í gær, kvöldið fyrir allra heilagra messu. Þessi hátíð hefur lengi verið áberandi í Bandaríkjunum þar sem börn og fullorðnir klæða sig í gervi drauga og forynja og skera út grasker.

Það hefur færst í vöxt að íslensk ungmenni geri slíkt hið sama og á skemmtistöðum í gærkvöldi voru margir klæddir í hrekkjavökubúninga.

Þessi hátíðisdagurinn mun vera ættaður úr keltneskri trú þar sem hann hét upphaflega Samhain. Drúídar færðu þá þakkir fyrir uppskeruna og boðuðu komu vetrarins.  Á wikipediavefnum segir: „Mörk heima hinna lifandi og hinna dauðu voru óljós þennan dag og draugar og aðrar óvættir voru taldar sveima um og voru því bálkestir kveiktir til að vernda hina lifandi. Drúídarnir dulbjuggu sig til að þekkjast ekki og buðu óvættunum mat og drykk til að friðþægja þær.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir