Réttarhöld hafin á ný yfir Spector

Spector og Clarkson.
Spector og Clarkson. Reuters

Réttarhöld hafa hafist að nýju í máli Phil Spector en hann er ákærður fyrir morð á leikkonunni Lönu Clarkson. Réttað var yfir Spector í fyrra en kviðdómur komst ekki að einróma niðurstöðu.

Fyrstur til að bera vitni var lögregluþjónn á eftirlaunum, sem hafði starfað sem lífvörður fyrir sjónvarpskonuna Joan Rivers. Hann hafði unnið að öryggisgæslu í samkvæmum þar sem Spector var gestur og heyrt hann fara ófögrum orðum og konur og segja að þær ætti að skjóta.

Clarkson dó árið 2003 vegna skotsárs gegnum munninn en hún sat í anddyri heimilis Spector. Hún hafði hitt Spector fyrr um kvöldið þar sem hún var við störf á næturklúbbi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir