Uppselt á Jólagestina

Björgvin Halldórsson með dóttur sinni Svölu.
Björgvin Halldórsson með dóttur sinni Svölu. mbl.is/Eggert

Miðasala á stórtónleikana Jólagestir Björgvins hófst með miklum látum í gærmorgun, en þeir 3.000 miðar sem í boði voru ruku út með ógnarhraða og var því brugðið á það ráð að bæta strax við aukatónleikum. Fara þeir fram sama dag og þeir sem upphaflega voru boðaðir, laugardaginn 6. desember, kl. 16. Miðasala er hafin á www.midi.is og öllum sölustöðum Miða.is. Miðaverð á tónleikana er 4.900 kr., 6.900 kr., 7.900 kr. og 9.900 kr. Miðasala á aukatónleikana fór vel af stað í gær, að því er fram kemur í tilkynningu.

Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum, auk Björgvins Halldórssonar, eru Eyjólfur Kristjánsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Helgi Björnsson, Krummi & Daníel Ágúst, Laddi, Páll Óskar & Monika, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Stefán Hilmarsson, Svala Björgvins og Kristján Jóhannsson, að ótöldum fjölda hljóðfæraleikara.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka