Uppselt í stúku á tónleika Sigur Rósar

Frá tónleikum Sigur Rósar í Laugardal í sumar.
Frá tónleikum Sigur Rósar í Laugardal í sumar. mbl.is/Kristinn

Uppselt er í stúku á lokatónleika Sigur Rósar sem fara fram í Laugardalshöll 23. nóvember nk. Forsala á tónleikana hófst í gær á midi.is og afgreiðslustöðvum mida.is.

Forsala aðgöngumiða á lægra verði fyrir 13 - 16 ára hefur mælst vel 
fyrir hjá aldurshópnum, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum tónleikanna.  Nú þegar hefur rúmlega helmingur þeirra miða sem í boði eru fyrir aldurshópinn selst.

Forsala aðgöngumiða í stæði stendur nú sem hæst og er hægt að verða 
sér út um miða á midi.is eða afgreiðslustöðum mida.is

Verð aðgöngumiða í stæði er stillt í hóf eða 3.900.- kr. stykkið.

Ekki er búið að ákveða með upphitun fyrir Sigur Rós á tónleikunum en 
það verður kunngert von bráðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan