Heldur faðerninu leyndu

Minnie Driver.
Minnie Driver. Reuters

Leikkonan Minnie Driver gefur ekki upp faðerni á syninum sem fæddist í september þar sem hann yfirgaf hana þegar hún greindi honum frá þunguninni. Heimildir herma hins vegar að faðirinn sé handritshöfundur sem hún átti í ástarsambandi við um það leyti sem hún varð þunguð.

Heimildamaður New York Post segir að handritshöfundurinn hafi látið sig hverfa þegar hún greindi honum frá þunguninni.  Eru þetta víst nýjar fregnir því flestir héldu að tónlistarmaðurinn Craig Zolezzi væri faðirinn. Driver hefur ávallt neitað að gefa upp hver sé faðir Henrys litla. Hún hefur hins vegar sagt að hennar draumur sé að faðirinn taki þátt í uppeldinu með henni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar