Heldur faðerninu leyndu

Minnie Driver.
Minnie Driver. Reuters

Leik­kon­an Minnie Dri­ver gef­ur ekki upp faðerni á syn­in­um sem fædd­ist í sept­em­ber þar sem hann yf­ir­gaf hana þegar hún greindi hon­um frá þung­un­inni. Heim­ild­ir herma hins veg­ar að faðir­inn sé hand­rits­höf­und­ur sem hún átti í ástar­sam­bandi við um það leyti sem hún varð þunguð.

Heim­ildamaður New York Post seg­ir að hand­rits­höf­und­ur­inn hafi látið sig hverfa þegar hún greindi hon­um frá þung­un­inni.  Eru þetta víst nýj­ar fregn­ir því flest­ir héldu að tón­list­armaður­inn Craig Zo­lezzi væri faðir­inn. Dri­ver hef­ur ávallt neitað að gefa upp hver sé faðir Henrys litla. Hún hef­ur hins veg­ar sagt að henn­ar draum­ur sé að faðir­inn taki þátt í upp­eld­inu með henni. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Það er kominn tími til að bregða á leik og þú ert til í slaginn. Kannaðu möguleika þína en gættu þess þó að gera ekkert í fljótfærni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir