Stjörnufans í Liverpool

Breska söngkonan Leona Lewis er tilnefnd til þrennra verðlauna.
Breska söngkonan Leona Lewis er tilnefnd til þrennra verðlauna. Reuters

Skærustu stjörnur tónlistarheimsins eru nú staddar í Bítlaborginni Liverpool þar sem evrópska MTV-verðlaunahátíðin fer nú fram. 

Stjörnur á borð við  Beyonce og bresku „stráka“sveitina Take That hafa gengið á rauða dreglinum í kvöld. Þá eru Coldplay, Duffy, Britney Spears og Leona Lewis á meðal þeirra hljómsveita og listamanna sem eru tilnefndir til flestra verðlauna í kvöld, eða til þrennra verðlauna hver.

Fyrrum Bítillinn Paul McCartney verður heiðraður í kvöld, sem hin eina sanna goðsögn poppheimsins. Það er enginn annar er söngvari U2, Írinn Bono, sem mun afhenda verðlaunin.

Meðal þeirra listamanna sem munu spila fyrir áhorfendur eru The Wombats, Pink, Duffy, Kanye West, Estelle og Take That.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson