Ekkert svar við styrkumsókn Bubba

Bubbi Morthens og Geir H. Haarde forsætisráðherra.
Bubbi Morthens og Geir H. Haarde forsætisráðherra. mbl.is/Friðrik

„Það hefur enginn haft samband við mig þannig að ég er nú ekki vongóður,“ segir Bubbi Morthens um styrkumsókn sína til borgarráðs vegna samstöðutónleika í Laugardalshöll undir yfirskriftinni „Lífið heldur áfram“ eftir rúma viku. Ráðið fundaði í gær.

„En tónleikarnir verða,“ segir Bubbi ákveðinn og segir þetta mikla skömm fyrir borgarráð. Um 1,5 milljónir vantar upp á til þess að greiða fyrir ýmis viðvik í kringum tónleikana, en listamenn gefa vinnu sína. Þá vill Bubbi að frítt verði á tómstundasvæði í Laugardalnum þennan dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar