Kaffispjall með Trölla

Stefán Karl Stefánsson.
Stefán Karl Stefánsson. mbl.is/Eyþór

Leikarinn Stefán Karl Stefánsson var í dag gestur hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni WJZ í Baltimore, sem er í eigu CBS. Stefán Karl mætti í þáttinn Morning Edition í gervi Trölla, en hann var að kynna söngleikinn Þegar Trölli stal jólunum (Dr. Seuss' How the Grinch Stole Christmas! The Musical), sem hann leikur titilhlutverkið.

Fyrsta sýningin verður í Baltimore 11. nóvember nk. í The Hippodrome Theater Center.

Viðtalið má sjá hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar