Endurgera Oldboy

Steven Spielberg
Steven Spielberg CHINA DAILY

Steven Spiel­berg og Will Smith eru nú í viðræðum um að end­ur­gera kór­esku kvik­mynd­ina Old­boy eft­ir Chan-wook Park frá 2003. Mynd­in seg­ir frá manni sem er haldið föngn­um í litl­um klefa í fimmtán ár án skýr­inga. Hon­um er síðan sleppt og þá þarf hann að finna þann sem læsti hann inni og ná fram hefnd­um. Mynd­in vakti mikla at­hygli á sín­um tíma og fékk meðal ann­ars verðlaun á Cann­es-kvik­mynda­hátíðinni.

Fram­leiðslu­fyr­ir­tækið Dream Works vinn­ur nú að því að tryggja sér rétt­inn til þess að gera nýja út­gáfu. Ef það tekst er ætl­un­in að Will Smith leiki aðal­hlut­verkið, en þeir Spiel­berg munu hafa leitað að verk­efni til að vinna að sam­an í þó nokk­urn tíma.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason