Nicole Kidman og Charlize Theron saman í kvikmynd

Charlize Theron.
Charlize Theron. Reuters

Nicole Kidman mun leika kynskipting í nýrri kvikmynd, The Danish Girl, sem byggir á ævi Lili Elbe sem varð fyrst til þess að fara í kynskiptiaðgerð.  Charlize Theron mun einnig leika í kvikmyndinni sem fjallar um dönsku listamennina Einar og Gerbu Wegener.

Einar situr fyrir sem kona hjá Gerbu sem hvetur hann til þess að ganga alla leið og skipta um kyn. Einar fór í kynskiptiaðgerð árið 1931 og vakti þetta gríðarlega athygli meðal almennings.

Anand Turker mun leikstýra myndinni og Lucinda Coxon skrifar handritið eftir sögu Davids Ebershoff.

Nicole Kidman.
Nicole Kidman. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar