Um aldamótin 2000 hafði sjálfsmynd Íslendinga lítið breyst í hundrað ár, segir Sumarliði Ísleifsson í grein í Lesbók. Sjálfshól og yfirburðahyggja einkenndu þessar sjálfsmyndir.
Í Lesbókargreininni leiðir Sumarliði getur að því að skýringin sé vanmáttakennd og nagandi efi um eigin getu. Hann telur tímabært að gera upp við þessar hugmyndir.