Hverjir hljóta Edduna í ár?

Elva Ósk Ólafsdóttir er meðal þeirra sem hlotið hafa Edduna.
Elva Ósk Ólafsdóttir er meðal þeirra sem hlotið hafa Edduna.

Edduverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í kvöld. Sem fyrr eru margir kallaðir í hinum ýmsu flokkum kvikmynda- og sjónvarpsefnis, en færri útvaldir.

Sæbjörn Valdimarsson kvikmyndagagnrýnandi fjallar í blaðinu í dag um tilnefningarnar og hverjir hann telur að hljóti hnossið. Hann segir að Edduárið 2007-2008 verði fært í annála sem vel í meðallagi og með ófáar rósir í hnappagatinu. Tvær kvikmyndir komi sterklega til greina sem sú besta á árinu: Brúðguminn, sem er hefðbundin gamanmynd, prýdd einum besta leikhópi sem sést hefur hér á tjaldinu, og Reykjavík-Rotterdam, fyrsta alvöru spennumyndin sem gerð er hérlendis.

Fimm sjónvarpsþáttaraðir eru tilnefndar en Sæbjörn telur Pressu sigurstranglegasta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir