Hverjir hljóta Edduna í ár?

Elva Ósk Ólafsdóttir er meðal þeirra sem hlotið hafa Edduna.
Elva Ósk Ólafsdóttir er meðal þeirra sem hlotið hafa Edduna.

Eddu­verðlaun­in verða af­hent við hátíðlega at­höfn í kvöld. Sem fyrr eru marg­ir kallaðir í hinum ýmsu flokk­um kvik­mynda- og sjón­varps­efn­is, en færri út­vald­ir.

Sæ­björn Valdi­mars­son kvik­mynda­gagn­rýn­andi fjall­ar í blaðinu í dag um til­nefn­ing­arn­ar og hverj­ir hann tel­ur að hljóti hnossið. Hann seg­ir að Eddu­árið 2007-2008 verði fært í ann­ála sem vel í meðallagi og með ófá­ar rós­ir í hnappagat­inu. Tvær kvik­mynd­ir komi sterk­lega til greina sem sú besta á ár­inu: Brúðgum­inn, sem er hefðbund­in gam­an­mynd, prýdd ein­um besta leik­hópi sem sést hef­ur hér á tjald­inu, og Reykja­vík-Rotter­dam, fyrsta al­vöru spennu­mynd­in sem gerð er hér­lend­is.

Fimm sjón­varpsþátt­araðir eru til­nefnd­ar en Sæ­björn tel­ur Pressu sig­ur­strang­leg­asta.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir