Er í hlutverki sjálfs Trölla

Stefán Karl Stefánsson.
Stefán Karl Stefánsson. mbl.is/Eyþór

Farið er mjög lofsamlegum orðum um frammistöðu Stefáns Karls Stefánssonar leikara sem fer með aðalhlutverk í bandarískri söngleikjauppsetningu á „Þegar Trölli stal jólunum“.  Frumsýning var í Hippodrome leikhúsinu í Baltimore á fimmtudaginn var.

Greint er frá sýningunni á heimasíðu The Baltimore Sun og þar má einnig sjá myndband úr sýningunni. Blaðið segir að í sýningunni hafi tekist afbragðsvel að endurskapa í sýningunni söguna og sjónvarpsþættina sem á henni byggja. Það eigi jafnt við um sviðsmyndina, búningana, brellur og ekki síst leik Stefáns Karls, en hann er í hlutverki Trölla.

Umsögn baltimoresun.com um söngleikinn og Stefán Karl

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar