Kvikmyndastjarna veiktist í háloftunum

Winona Ryder.
Winona Ryder.

Bandaríska kvikmyndastjarnan Winona Ryder veiktist um borð í flugvél sem var á leiðinni frá Los Angeles í Heathrow flugvallar í Lundúnum í dag. Að sögn Sky sjónvarpsstöðvarinnar fékk Ryder aðhlynningu um borð í vélinni og var síðan flutt á sjúkrahús eftir að vélin lenti um hádegisbil.

Ekki kemur fram hvað amaði að leikkonunni.

Winona Ryder, sem er 37 ára, hefur m.a. leikið í kvimyndunum Mermaids og Edward Scissorhands. Hún komst í heimsfréttirnar árið 2001 þegar hún var handtekin fyrir búðarhnupl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka