Ört minnkandi áhorf á Gott kvöld

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. mbl.is/Eggert

Eins og fram hefur komið stendur yfir niðurskurður á RÚV þessa dagana. Einn þeirra föstu dagskrárliða Sjónvarpsins sem verða fyrir barðinu á sparnaðinum er skemmtiþátturinn Gott kvöld í umsjón Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur en ákveðið hefur verið að slá af sérstakan jólaþátt sem sýna átti þriðja í jólum.

Kostnaðurinn við þáttinn hefur ábyggilega ráðið miklu í þeirri ákvörðun en einnig hlýtur það að hafa vegið þungt að áhorf á þáttinn hefur hríðfallið frá því hann náði mestu áhorfi í október og þar til næstsíðast þegar áhorf á hann var komið niður fyrir fjórðung á meðal sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12 – 49 ára.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir