Pitt heimsótti fjölskyldur í New Orleans

Brad Pitt í New Orleans.
Brad Pitt í New Orleans. AP

Bandaríski leikarinn Brad Pitt heimsótti í vikunni fjölskyldur í New Orleans sem eru að fara flytja inn í sex hús sem góðgerðarstofnun á hans vegum byggði í einu hverfa borgarinnar.

Ráðist var í byggingu húsanna í kjölfar eyðileggingarinnar sem varð þegar  fellibylurinn Katrín gekk á land árið 2005.

Pitt sagðist vera ánægður fyrir hönd þeirra fjölskyldnanna, en benti á að hann hugur hans væri hjá þeim sem hafa ekki enn getað flutt inn í nýtt húsnæði.

„Það er gleðiefni að þetta er að gerast, en vonbrigðin eru þau að það er enn langt í land,“ sagði Pitt.

Góðgerðarsjóður Pitt, sem kallast Make It Right, stefnir að því að byggja 150 umhverfisvæn hús á því svæði sem varð einna verst úti í hamförunum árið 2005.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup