Pitt heimsótti fjölskyldur í New Orleans

Brad Pitt í New Orleans.
Brad Pitt í New Orleans. AP

Banda­ríski leik­ar­inn Brad Pitt heim­sótti í vik­unni fjöl­skyld­ur í New Or­le­ans sem eru að fara flytja inn í sex hús sem góðgerðar­stofn­un á hans veg­um byggði í einu hverfa borg­ar­inn­ar.

Ráðist var í bygg­ingu hús­anna í kjöl­far eyðilegg­ing­ar­inn­ar sem varð þegar  felli­byl­ur­inn Katrín gekk á land árið 2005.

Pitt sagðist vera ánægður fyr­ir hönd þeirra fjöl­skyldn­anna, en benti á að hann hug­ur hans væri hjá þeim sem hafa ekki enn getað flutt inn í nýtt hús­næði.

„Það er gleðiefni að þetta er að ger­ast, en von­brigðin eru þau að það er enn langt í land,“ sagði Pitt.

Góðgerðarsjóður Pitt, sem kall­ast Make It Right, stefn­ir að því að byggja 150 um­hverf­i­s­væn hús á því svæði sem varð einna verst úti í ham­förun­um árið 2005.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hæfileikar sem þú álítur sérstaka verða mjög dýrmætir fyrir einhvern annan. Gætttu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell