Coldplay og Lil Wayne með flestar Grammy-tilnefningar

Hljómsveitin Coldplay.
Hljómsveitin Coldplay. Reuters

Breska hljómsveitin Coldplay og bandaríski rapparinn Lil Wayne fengu flestar tilnefningar, eða 8 hvort, til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Coldplay fékk tilnefningar fyrir lag ársins, plötu ársins og smáskífu ársins.

Þau Robert Plant og Alison Krauss fengu fimm tilnefningar fyrir plötu sína Raising Sand. Breska söngkonan Adele fékk þrjár tilnefningar.  Paul McCartney var meðal þeirra sem fengu tilnefningar.

Verðlaunin verða veitt 8. febrúar. 

Listi yfir tilnefningarnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt halda um stjórnartaumana í samskiptum þínum við aðra í dag og telja þá á þitt band. Þú jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt halda um stjórnartaumana í samskiptum þínum við aðra í dag og telja þá á þitt band. Þú jarðbundinn í dag og getur því tekist á við verkefni heima fyrir sem hafa þurft að bíða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Sarah Morgan
4
Jenny Colgan