Coldplay og Lil Wayne með flestar Grammy-tilnefningar

Hljómsveitin Coldplay.
Hljómsveitin Coldplay. Reuters

Breska hljómsveitin Coldplay og bandaríski rapparinn Lil Wayne fengu flestar tilnefningar, eða 8 hvort, til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Coldplay fékk tilnefningar fyrir lag ársins, plötu ársins og smáskífu ársins.

Þau Robert Plant og Alison Krauss fengu fimm tilnefningar fyrir plötu sína Raising Sand. Breska söngkonan Adele fékk þrjár tilnefningar.  Paul McCartney var meðal þeirra sem fengu tilnefningar.

Verðlaunin verða veitt 8. febrúar. 

Listi yfir tilnefningarnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup