Heath Ledger tilnefndur til Golden Globe

Heath Ledger í hlutverki sínu sem Jókerinn í The Dark …
Heath Ledger í hlutverki sínu sem Jókerinn í The Dark Knight. Reuters

Heath Ledger, sem lést í janúar, er tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í aukahlutverki í The Dark Knight.  Þakkar faðir leikarans, Kim Ledger, fyrir hönd fjölskyldunnar Samtökum erlendra fréttamanna í Hollywood, sem standa að verðlaununum, fyrir tilnefninguna. Segir í yfirlýsingu frá Kim Ledger að tilnefningin skipti fjölskylduna miklu og þau séu stolt af starfi hans og að hans sé minnst á þennan hátt. Golden Globe verðlaunin verða afhent þann 11. janúar næstkomandi.

Aðrir sem eru tilnefndir í flokki aukaleikara eru: Tom Cruise og Robert Downey Jr. fyrir leik sinn í kvikmyndinni Tropic Thunder, Philip Seymour Hoffman fyrir Doubt og Ralph Fiennes fyrir leik í kvikmyndinni The Duchess.

Besta dramamyndin:

The Curious Case of Benjamin Button
Frost/Nixon
The Reader
Revolutionary Road
Slumdog Millionaire

Besta söngleika eða gamanmyndin:

Burn After Reading
In Bruges
Happy-Go-Lucky
Mamma Mia
Vicky Cristina Barcelona

Besti leikstjórinn:

Danny Boyle - Slumdog Millionaire
Steven Daldry - The Reader
David Fincher - The Curious Case of Benjamin Button
Ron Howard - Frost/Nixon
Sam Mendes - Revolutionary Road

Besti leikarinn (Drama):

Leonardo DiCaprio - Revolutionary Road
Frank Langella - Frost/Nixon
Sean Penn - Milk
Brad Pitt - The Curious Case of Benjamin Button
Mickey Rourke - The Wrestler

Besta leikkonan(Drama):

Anne Hathaway - Rachel Getting Married
Angelina Jolie - Changeling
Meryl Streep - Doubt
Kristen Scott Thomas - I've Loved You So Long
Kate Winslet - Revolutionary Road

Besta leikkona í aukahlutverki

Amy Adams - Doubt
Penelope Cruz - Vicky Cristina Barcelona
Viola Davis - Doubt
Marisa Tomei - The Wrestler
Kate Winslet - The Reader

Listi yfir allar tilnefningarnar í ár

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup