Alexandra ekki í úrslit

Kseniya Sukhinova er ungfrú heimur.
Kseniya Sukhinova er ungfrú heimur. AP

Alexandra Helga Ívarsdóttir, sem keppir fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur, komst ekki í fimm manna úrslit en hún var ein af 15 stúlkum, sem komust í undanúrslit.

Rússneska stúlkan Kseniya Sukhinova fór með sigur af hólmi. Hún er frá Síberíu og stundar verkfræðinám.

Í úrslitum komust, auk rússnesku stúlkunnar, ungfrú Indland, sem varð önnur, ungfrú Trinidad og Tobago, sem varð þriðja, ungfrú Suður-Afríka og ungfrú   Angola.

Alexandra Helga Ívarsdóttir í Suður-Afríku.
Alexandra Helga Ívarsdóttir í Suður-Afríku. AP
Parvathy Omanakuttan frá Indlandi varð önnur.
Parvathy Omanakuttan frá Indlandi varð önnur. Reuters
Gabriel Walcott frá Trinidad og Tobago varð í 3. sæti.
Gabriel Walcott frá Trinidad og Tobago varð í 3. sæti. Reuters
Kseniya Sukhinova, ungfrú Rússland og ungfrú heimur, í miðið, ásamt …
Kseniya Sukhinova, ungfrú Rússland og ungfrú heimur, í miðið, ásamt Parvathy Omanakuttan frá Indlandi og Micaeli Reis frá Angola. AP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir