Anne-Cath Vestly látin

Norski barnabókahöfundurinn Anne-Cath Vestly, sem skrifaði m.a. bækurnar um Óla Alexander Fíli-bomm-bomm-bomm, er látin 88 ára að aldri. Hún lést á hjúkrunarheimili í Mjøndalen en hún þjáðist m.a. af Alzheimersjúkdómnum.

Anne-Cath Vestly skrifaði yfir 50 barnabækur og hafa margar þeirra verið þýddar á íslensku. Þá hafa verið gerðar kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir bókum hennar. Fyrstu bókina fyrir fullorðna skrifaði Vestly þegar hún var 83 ára.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka