Spears heitasta stjarnan

Britney Spears með fatahönnuðinum Karl Lagerfeld.
Britney Spears með fatahönnuðinum Karl Lagerfeld. Reuters

Söngkonan Britney Spears  hefur heldur betur náð að bæta ímynd sína árinu og trónir hún nú á toppi árlegs lista ET yfir heitustu stjörnurnar. 

Listinn byggir á því  hversu mikla umfjöllun fólk hefur fengið í fjölmiðlum og þá sérstaklega í bandaríska sjónvarpsþættinum 'Entertainment Tonight'. Þá er tekið sérstaklega fram í greinargerð með listanum að athyglisvert sé hversu mjög umfjöllun um Spears hafi breyst úr neikvæðari umfjöllun í jákvæða frá síðasta ári.

Listinn yfir tuttugu heitustu stjörnurnar árið 2008 fylgir hér á eftir:

 1. Britney Spears

2. Oprah Winfrey

3. Brad Pitt

4. Barack Obama

5. Angelina Jolie

6. George Clooney

7. Tom Cruise

8. Donny Osmond

9. Jennifer Aniston

10. Julianne Hough

11. Hillary Clinton

12. Marie Osmond

13. Miley Cyrus1

4. Madonna

15. Katie Holmes

16. John McCain

17. AmericaFerrera

18. Michelle Obama

19. Will Smith

20. Valerie Bertinelli

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar