Carrey hættur á Prozac

Jim Carrey og Jenny McCarthy.
Jim Carrey og Jenny McCarthy. Reuters

Gamanleikarinn Jim Carrey talaði afar opinskátt um baráttu sína við þunglyndi í spjallþætti Larry King í vikunni. Þar talaði hann sérstaklega um að Prozac-pillur væru ekki góð leið til þess að sigrast á vandanum til frambúðar.

„Ég trúi því að Prozac og þess konar lyf séu mjög mikilvæg fyrir fólk til skamms tíma,“ sagði leikarinn. „En ég trúi því líka að ef maður er á þeim til langs tíma nái maður aldrei að takast á við vandann. Þá tekst aldrei að átta sig á því hver vandinn er því að allt er bara einhvern veginn „allt í lagi“ og þá tekst maður ekki á við vandann. Fólk gerir það bara þegar það verður örvæntingarfullt.“

Carrey segist í dag taka náttúruleg efni til að viðhalda efnajafnvægi í líkamanum. Hann á einnig í ástarsambandi við Jenny McCarthy.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir