Ást Guðjóns til forsetans rauði þráðurinn

Guðjón Friðriksson
Guðjón Friðriksson

Ást Guðjóns Friðrikssonar til forseta síns er rauði þráðurinn í bók hans, segir Jón Ólafsson í dómi um Sögu af forseta sem birtur verður í Lesbók á morgun.

Jón segir bókina ekki á nokkurn hátt gagnrýna frásögn af umdeildum stjórnmálamanni og jafnvel enn umdeildari forseta.

„Það er að mörgu leyti fróðlegt að lesa þessa bók, en ástæðan fyrir því er ekki dýpt hennar eða skörp greining." Ástæðuna segir Jón þá að bókin sé nú þegar orðin minnisvarði um veröld sem var.

Fjallað er um sextán bækur í Lesbók á morgun, þar á meðal Rökkurbýsnir eftir Sjón og Vetrarsól eftir Auði Jónsdóttur.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup