Paris Hilton tveimur milljónum dölum fátækari

Paris Hilton.
Paris Hilton. Reuters

Bandaríska dægurmáladrottningin Paris Hilton varð fyrir barðinu á innbrotsþjófi sem braust inn í eitt af mörgum heimilum Hilton-erfingjans í dag. Þjófurinn komst undan með um tvær milljónir dala, sem jafngildir um 243 milljónum kr.,  í skartgripum og öðrum verðmætum.

Þjófurinn braust inn í húsið, sem er í Sherman Oaks hverfinu skammt frá Los Angeles, kl. 5 í morgun að staðartíma.

Að sögn lögreglu náði innbrotsþjófurinn að komast inn í húsið með því að brjóta sér leið í gegnum aðaldyrnar. Hann gekk rakleiðis inn í svefnherbergið þar sem hann lét greipar sópa.

Paris Hilton var ekki í húsinu þegar þjófurinn ákvað að heimsækja hana.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir