Gunnar Smári Egilsson: Erum að losna við mikið kjaftæði

Gunnar Smári Egilsson
Gunnar Smári Egilsson mbl.is/Golli

Gunnar Smári Egilsson vinnur að gerð heimildarmyndar um ris og fall íslenska efnahagsundursins ásamt Mikael Torfasyni og fleirum. Gerð myndarinnar hófst í sumar áður en íslenska bankakerfið hrundi.

„Ég komst að því í sumar að það eina sem við Íslendingar hefðum að selja væri sagan um ris og fall íslenska efnahagsundursins. Við ákváðum því að gera um þetta heimildarmynd,“ segir Gunnar Smári. „Mér fannst fyrirséð að hrunið kæmi og það kom. En því er ekki lokið. Turnar eru enn að falla. Sagan sem við viljum segja er því bara hálfsögð.“


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir