Laddi vinsæll

Halli, Steinn Ármann, Laddi, Hjörtur, sonur hans Óskar Jarl og …
Halli, Steinn Ármann, Laddi, Hjörtur, sonur hans Óskar Jarl og Ísi Eggert Jóhannesson

Laddi, Þór­hall­ur Sig­urðsson, hlaut í dag plat­ín­um fyr­ir sölu 10 þúsund ein­taka af DVD-disk­in­um „Laddi 6-tug­ur“ sem kom út fyr­ir tæp­um tveim­ur vik­um. 

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Senu voru alls fram­leitt 15 þúsund ein­tök og var fyr­ir­fram bú­ist við að slíkt magn myndi duga fram yfir jól og vel það. Disk­ur­inn er núna hins veg­ar upp­seld­ur. Búið er að panta 5 þúsund ein­tök til lands­ins og er von á þeim strax eft­ir helgi.

Fyr­ir­huguð loka­sýn­ing á Laddi 6-tug­ur í Borg­ar­leik­hús­inu fer fram í kvöld og er löngu upp­selt á hana. Hef­ur af þess­um sök­um verið ákveðið að halda eina sýn­ingu í viðbót og verðum hún hald­in á 62ja ára af­mæl­is­degi Ladda, þann 20. janú­ar 2009, en þess má geta­sýn­ing­unni var upp­haf­lega hleypt af stokk­un­um í byrj­un árs 2007 í til­efni af 60 ára af­mæli kapp­ans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú gengur fram af miklum krafti og undrast umburðarlyndi annarra í þinn garð. Ekkert er betra en að eiga góða vini sem eru tilbúnir til að rétta þér hjálparhönd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir