Jim Carrey vinsælastur vestanhafs

Jim Carrey leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni um manninn sem sagði …
Jim Carrey leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni um manninn sem sagði já við öllu. Reuters

Kvikmyndin Yes Man með Jim Carrey í aðalhlutverki var vinsælasta myndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Veðrið er sagt hafa spilað inn í bíóaðsóknin um þessa helgi, en snjóbylir ullu víða vandræðum í norðausturhluta landsins.

Yes Man þénaði 18,2 milljónir dala en næst á eftir kom nýjasta mynd Will Smith, Seven Pounds. Hún tók inn 16 milljónir dala.

Í þriðja sæti var svo teiknimyndin The Tale of Despereaux sem leikararnir Matthew Broderick og Dustin Hoffmann tala m.a. inn á.

Vinsælustu myndirnar eru eftirfarandi:

  1. Yes Man
  2. Seven Pounds
  3. The Tale of Despereaux
  4. The Day the Earth Stood Still
  5. Four Christmases
  6. Twilight
  7. Bolt
  8. Slumdog Millionaire
  9. Australia
  10. Quantum of Solace
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar