Misjafnir dómar

Gísli Örn Garðarsson
Gísli Örn Garðarsson mbl.is/Golli

„Gagnrýnandinn hefur fattað að ég er bara Gísli, nördið sem ólst upp í Noregi og í Hlíðunum og komst fyrir rælni inn í Leiklistarskóla Íslands,“ segir leikarinn Gísli Örn Garðarsson um slæman dóm sem birtist um frammistöðu hans sem Don John í samnefndu leikriti sem var frumsýnt í Konunglega Shakespeare-leikhúsinu í Bretlandi fyrir helgi.

Kynþokki Gísla nær þó að heilla aðra gagnrýnendur upp úr skónum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar